BIBS Baby Bitie nagleikfangið er fullkomið fyrir litlar hendur til að grípa í og bæla niður sársaukan sem oft fylgir tanntöku barna. Nagleikfangið hjálpar til við að nudda auman góminn og róa kláða í tannholdinu sem og við að örva skynfæri barnsins og fínhreyfingar þess. Hér í fallegum ljósum lit í formi stjörnu.
Eiginleikar:
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar