Fyrir fyrstu notkun: Ráðlagt er að dauðhreinsa snuðin fyrir fyrstu notkun.
Þvottaleiðbeiningar: Mælt er með því að sjóða vatn og hella því í skál, setja snuðin í skálina og bíða í 5 mínútur. Athugið að vatn getur komist inn í túttuna við þvott. Mikilvægt er að kreista vatnið úr túttunni eftir á til að ganga úr skugga um að ekkert vatn sé í túttunni fyrir notkun. Ekki er mælt með því að sjóða snuðin í potti til þess að þrífa þau né setja þau í uppþvottavél.
Athugið að mælt er með því að skipta snuðunum út eftir 4-6 vikna notkun.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.