
BIBS Baby Bitie Nagleikfang Stjarna | Blush
Regular price 1.590 kr/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
BIBS Baby Bitie nagleikfangið er fullkomið fyrir litlar hendur til að grípa í og bæla niður sársaukan sem oft fylgir tanntöku barna. Nagleikfangið hjálpar til við að nudda auman góminn og róa kláða í tannholdinu sem og við að örva skynfæri barnsins og fínhreyfingar þess. Hér í fallegum bleikum lit í formi stjörnu.
Eiginleikar:
- Aldur: 2-10 mánaða
- Hannað og framleitt í Danmörku
- Efni: TPU sem býr yfir sömu eiginleikum og sílíkon en hentar betur umhverfinu.
- 100% endurvinnanlegt
- 100% án BPA og þalata
- Þvottaleiðbeiningar: Auðvelt að þrífa þar sem hægt er að setja leikfangið beint í uppþvottavél.