Diska- & Föndurmotta Kisa | Svört
Diska- & Föndurmotta Kisa | Svört
Diska- & Föndurmotta Kisa | Svört
Diska- & Föndurmotta Kisa | Svört

Diska- & Föndurmotta Kisa | Svört

Regular price 3.090 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Diskamotturnar frá We Might Be Tiny einfalda matartímann. Motturnar eru úr sílíkoni sem er án allra skaðlegra efa. Þær halda borðbúnaðinum á sínum stað og eru einstaklega endingargóðar. Motturnar þola uppþvottavél svo það er ekkert mál að skella þeim í vélina eftir notkun. 
  • Stærð 48 x 27 cm 
  • ÁN BPA, BPS, PVS og þalata
  • Þolir (-40°C kulda til 230°C hita) 
  • Vottað samkvæmt hæstu Evrópsku stöðlum 
  • FDA og LFGB samþykkt

Diskamotturnar unnu til verðlauna fyrir bestu hönnun á barna borðbúnaði á Junior Design Awards í Bretlandi árin 2017 og 2018. 

Vörurnar frá We Might Be Tiny eru bæði fallegar og vistvænar og gera matartíman ekki bara skemmtilegan heldur einnig minna sóðalegan. Vörurnar henta jafnt heima við sem og á ferðinni þar sem þægindi og öryggi eru í forgrunni. Vörurnar eru mjúkar og sveigjanlegar og því engin hætta á að meiða litlar tennur. Vörurnar eru úr sílíkoni sem er án skaðlegra efna eins og BPA, ekki þarf því að hafa áhyggjur af því að vörurnar brotni eða í þær komi sprungur við fall. Þær henta því einstaklega vel þegar börnin eru byrjuð að vilja gera hlutina meira sjálf. Vörurnar endast vel og þær er auðvelt að þrífa. Hönnun þeirra hentar nútíma lífi því mjög vel.

 

Þér gæti einnig líkað við