HXUXBABY | Dusty Blue Smekkbuxur | 3 mán - 3 ára
HXUXBABY | Dusty Blue Smekkbuxur | 3 mán - 3 ára
HXUXBABY | Dusty Blue Smekkbuxur | 3 mán - 3 ára
HXUXBABY | Dusty Blue Smekkbuxur | 3 mán - 3 ára

Dusty Blue Unisex Smekkbuxur | 3 mán - 1 árs

Regular price 9.890 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Sætar ljósbláar unsiex smekkbuxur frá ástralska merkinu HUXBABY. Buxurnar koma í stærðum 3 mánaða - 3 ára og eru með stillanlegum axlarólum. Einstaklega fallegar yfir síðermaboli, samfellur og skyrtur. 

HUXBABY er ástralskt merki sem vinsælt hefur verið á meðal þekkra mæðra á borð við Kardashian og Jenner systranna og leik- og söngkonunnar Hilary Duff. 

Eiginleikar:

  • Afslappað snið 
  • Efni: 100% cotton wide wale cord
  • Vasi framan á bringu
  • Vasar aftan á rassi
  • Smellur í klofi úr ryðfríu stáli 
  • Unisex hönnun