Scrunch garðyrkjusettið er einstaklega hentugt til að taka með á ferðinni. Flestum börnum finnst fátt skemmtilegra en að hjálpa til við garðyrkjustörfin og er settið því tilvalin gjöf. Fatan er samanfellanleg og því auðvelt að brjóta hana saman svo hún komist fyrir í töskunni eða bakpokanum. Hér í fallegum ljósbláum lit.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar