Einstaklega fallegur og mjúkur heilgalli með rennilás og pífum. Gallinn er í fallegum ljósum bláum lit með hvítu blómamynstri. Fullkomin galli fyrir minnstu krílin sem auðvelt er að renna niður fyrir bleyju- og fataskipti. Gallinn er úr GOTS vottaðri lífrænni bómull.
HUXBABY er ástralskt merki sem vinsælt hefur verið á meðal þekkra mæðra á borð við Kardashian og Jenner systranna og leik- og söngkonunnar Hilary Duff.
Eiginleikar:
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun með kóðanum "WELCOME10". Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.