Múmín Jólanáttföt á alla fjölskylduna | Múmín Jóla Barnanáttföt
Múmín Barna Jólanáttföt | Jólanáttföt á alla fjölskylduna
Múmín Jólanáttföt á alla fjölskylduna | Múmín Jóla Barnanáttföt
Múmín Jólanáttföt
Múmín Jólanáttföt á alla fjölskylduna

Moomin Jólanáttföt Barna | Stærð 122/128

Regular price 6.290 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Falleg Múmín jóla náttföt skreytt myndum af Múmínsnáðanum og litríku jólaskrauti sem hægt er að fá eins fyrir alla fjölskylduna. Barnaáttfötin koma í ungbarna- og barnastærðum. Ungbarnastærðirnar innihalda renndan heilgalla en barnastærðirnar síðermanáttbol og buxur með stroffi. Einnig er hægt að kaupa náttföt í sama mynstri í dömu og herra stærðum fyrir alla fjölskylduna. Múmín jólanáttfötin seldust fljótt upp seinustu jól svo við hvetjum viðskiptavini til þess að hafa hraðar hendur til þess að missa ekki að stærðunum sem þeir vilja í ár. 

 Sjá dömu og herra náttfatasett í sama mynstri.



Eiginleikar: 

  • Stærðir: 56-86 (Ungbarnastærðir í formi heilgalla)
  • Stærðir 86/92 - 158/164 (Barnastærðir í formi náttfatasetts)
  • Efni: 100% bómull

Þvottaleiðbeiningar: 40°C - Mælt er með að þvo náttfötin á röngunni með svipuðum litum. Það sama á við ef strauja á fötin. Ekki setja náttfötin í þurrkara.

Þér gæti einnig líkað við