Ride-on Barna ferðataska á hjólum skreytt myndum af systrunum vinsælu, Önnu og Elsu úr Frozen bíómyndunum. Taskan er mjög rúmgóð svo nóg pláss er fyrir föt, leikföng og aðra uppáhalds hluti barnsins sem það vill taka með sér í fríið.
Barnið getur sitið ofan á töskunni, haldið í handföngin sem og rennt sér á töskunni á meðan biðinni stendur á flugvellinum. Þægileg ól sem hægt er að setja á og taka auðveldlega af aftur fylgir með svo foreldrar geta einnig borið töskuna.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.