Flytjanlegur Bluetooth Frozen Geislaspilari
Flytjanlegur Bluetooth Frozen Geislaspilari

Frozen Bluetooth CD spilari

Regular price 15.980 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Einstaklega skemmtilegur Frozen bluetooth geisladiska spilari sem á eftir að slá í gegn hjá börnunum! Flytjanlegur geislaspilari sem hægt er að færa auðveldlega á milli staða. Fullkomið fyrir karaoke söng. 

Eiginleikar: 

  • Flytjanlegur geislaspilari (CD/CD-R/CD-RW)
  • Marglituð ljós
  • Bluetooth 5.0, tengist þráðlaust við síma, spjaldtölvur sem og önnur bluetooth tæki.  
  • Tengi fyrir mígrafón (mígrafónn fylgir ekki með), fullkomið fyrir karaoke söng
  • Auka tengi fyrir spjaldtölvur og síma
  • Built-in programming/repeat function.
  • Hátalari: 3W x 2
  • Hægt að tengja beint í innstungu eða nota batterí (6 C/LR14 batterí).
  • Batterí fylgja ekki með