Kolkrabba Hringla
Mjúk kolkrabba hringla sem skrjáfir í og barnið nýtur þess að leika sér með og finna huggun í.
Mjúk kolkrabba skrjáf hringla frá skandinavíska merkinu Fabelab. Hringlan er úr lífrænni bómull

Skrjáf Hringla Kolbrabbi | Blue Spruce

Regular price 4.590 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Kolkrabbinn frá Fabelab nýtur þess að synda í sjónum og horfa á töfrandi lífið neðansjávar. Hann er einstaklega mjúkur viðkomu og með 8 arma sem skrjáfir í. Barnið nýtur þess að kanna áferð armanna og hrífandi hljóð þeirra. Hið fullkomna leikfang fyrir barnið til að upplifa, leika sér með og finna huggun í. 


 

  • Stærð: 19 cm
  • Efni: 100% lífræn bómull, korntrefjafylling & krumpupappír
  • Litur: Blue Spruce