Kolkrabbinn frá Fabelab nýtur þess að synda í sjónum og horfa á töfrandi lífið neðansjávar. Hann er einstaklega mjúkur viðkomu og með 8 arma sem skrjáfir í. Barnið nýtur þess að kanna áferð armanna og hrífandi hljóð þeirra. Hið fullkomna leikfang fyrir barnið til að upplifa, leika sér með og finna huggun í.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar