Fabelab hringla | Krossfiskur
Hringla frá danska vörumerkinu Fabelab í formi krossfisks.
Hringla fyrir ungabörn frá danska merkinu Fabelab.
Hringla fyrir börn frá Fabelab.
Fallegar vörur fyrir barnið frá danska vörumerkinu Fabelab.

Hringla Krossfiskur | Tvílituð

Regular price 2.980 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Mjúkur, tvílitur krossfiskur frá Fabelab sem er hönnuð með það í huga að skemmta og örva skynfæri barnsins. Barnið nýtur þess að kanna áferðina á efninu og hrífandi hljóðinu sem hringlan gefur frá sér við hreyfingu. 


 

  • Stærð: 18x20 cm
  • Efni: 100% lífrænn bómull, korntrefjafylling & krumpupappír
  • Litur: Blár & vínrauður
  • Inniheldur hljóðpillu (e. sound pill).