Mjúkur, tvílitur krossfiskur frá Fabelab sem er hönnuð með það í huga að skemmta og örva skynfæri barnsins. Barnið nýtur þess að kanna áferðina á efninu og hrífandi hljóðinu sem hringlan gefur frá sér við hreyfingu.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.