Falleg Hvolpasveitar skál sem gerir matartíma barnsins skemmtilegri. Skálin er skreytt myndum af nokkrum af hinum geysivinsælu Hvolpasveitar hetjum og því fullkomin gjöf fyrir litla Hvolpasveitar aðdáendur. Skálina má setja í örbylgjuofn.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar