Krúttlegur kúruklútur sem er hinn fullkomni kúrufélagi fyrir þau minnstu. Kúruklútarnir frá Fabelab eru úr lífrænni bómull og hannaðir með það í hug að veita barninu öryggi. Hér í fallegum bleikum lit.
Stærð: 25 x 28 cm
Efni: 100% lífræn bómul, endurunnin pólýesterfylling
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar