Fallegu og endingargóðu stuðkantarnir frá BORN Copenhagen eru hannaðir til þess að passa fyrir hvaða rúm sem er og um leið skapa öruggt og notalegt svefnumhverfi fyrir barnið. Junior stuðkanturinn hentar vel þegar börn eru að fara yfir í stærra rúm og koma í veg fyrir að barnið skelli hausnum í höfuðgaflinn í svefni.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar