Lína Langsokkur kjóll fyrir stelpur.
Lína Langsokkur Plaits Kjóll | Gulur
Línu Langsokkur Kjóll í gulum lit.

Lína Langsokkur Plaits Kjóll | Stærðir 128

Regular price 5.690 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Fallegur síðerma kjóll með teikningum af Línu Langsokk og vini hennar, Herra Níels. Kjóllinn er í afslöppuðu sniði sem auðveldar barninu að hlaupa um og hreyfa sig að vild. Vasar eru framan á kjólnum. Martinex leggur mikla áherslu á að efnin sem notuð eru séu örugg, vistvæn, vönduð og þægileg. Hér í gulum lit.

  

Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)

Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja kjólinn á röngunni. 

 

Þér gæti einnig líkað við