Línu Langsokks náttgalli í fallegum litum skreyttur myndum af Línu, vinum hennar og heimili Línu, Sjónarhóli. Gallinn er úr mjúkri lífrænni bómullarblöndu og er langur rennilás frá fæti upp að háls til að auðvelda bleyjuskipti.
Efni: 95% lífrænn bómull, 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja gallann á röngunni.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.