Einstaklega mjúk og þægileg náttföt úr tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð og andar vel. Hér í svörtum lit með myndum af plánetum. Settið inniheldur síðerma bola og buxur í stíl sem eru með teygjanlegu mitti.
Sjá samsvarandi náttgalla fyrir þau minnstu.
Efni
68% Tencel Lyocell
26% Lífræn bómull
6% Spandex
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar