Vinsæli kubba turninn frá Fabelab. Kubbarnir eru úr lífrænni bómull og einstaklega mjúkir viðkomu. Turninn samanstendur af mjúkum kubbum sem koma í fallegum litum og í formi kisu, bjarnar, einhyrnings og kanínu. Fullkomin gjöf fyrir ungabarnið til þess að upplifa, kanna og leika sér með.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar