Mjúkur staflanlegur turn sem samanstendur af einhyrning, kisu, birni og kanínu
Mjúkur staflanegur kubba turn úr lífrænni bómull. Fullkomin gjöf fyrir þau minnstu.
Mjúkir kubbar úr lífrænni bómul sem hægt er að stafla saman í turn. Falleg gjöf fyrir ungabarnið

Mjúkur Staflanlegur Kubba Turn

Regular price 5.290 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Vinsæli kubba turninn frá Fabelab. Kubbarnir eru úr lífrænni bómull og einstaklega mjúkir viðkomu. Turninn samanstendur af mjúkum kubbum sem koma í fallegum litum og í formi kisu, bjarnar, einhyrnings og kanínu. Fullkomin gjöf fyrir ungabarnið til þess að upplifa, kanna og leika sér með. 


  • Stærð: 13 x 43 cm 
  • Efni: 100% lífræn bómull, pólýúretan fylling