Krúttlegur síðerma múmín kjóll í ljósbláum lit. Efri hluti kjólsins ásamt efninu undir tjullinu er með fallegu mynstri
af Snorkstelpunni, Míu Litlu og Mímlu.
Vinkonurnar njóta fallegs söngs og blómstrandi gulu, fjólubláu, rauðu og hvítu blómanna.
Eiginleikar:
Efni: 95% bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.