Múmín Bakpoki
Múmín Bakpoki Fíkjutré
Múmín Bakpoki Fíkjutré
Múmín Bakpoki Fíkjutré

Moomin Fíkjutré Bakpoki

Regular price 8.190 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Fallegur bakpoki þakinn litríku fíkjutrés mynstri þar sem glitta má í prakkarann hann Pjakk, Míu Litlu, Múmínsnáðann og Snorkstelpuna.  Fjölhæfur bakpoki sem er fullkominn fyrir stóra sem smáa Múmín aðdáendur. Hentar vel fyrir skólann, útivistina, íþróttirnar, ferðalögin sem og aðrar styttri ferðir. 

 


Eiginleikar

 • Rétthyrnd taska
 • Vatnsfráhrindandi efni
 • Hægt er að smella handföngum saman 
 • Bólstraðar, stillanlegar axlarólar með neti að neðan
 • Tvíhliða rennilás að ofan
 • Þunn málmgrind saumuð utan um opið gerir bakpokanum kleift að brjótast alveg upp að ofan
 • Bólstrað bak og botn
 • Vasi að framan með rennilás
 • Moomin merki úr gervileðri
 • Stór innri vasi rúmar 14 tommu fartölvu/spjaldtölvu
 • Innan saumar styrktir í bómull sem eykur endingu töskunnar
 • Traustur og þægilegur bakpoki
 • Vasi framan á bakpoanum með tvíhliða rennilás
 • Stærð: 25 x 38 x 16.5 cm 
 • Efni: 100% polyester

Þvottaleiðbeiningar: Aðeins bletta hreinsa (e. spot clean only)