Fallegur bakpoki þakinn litríku fíkjutrés mynstri þar sem glitta má í prakkarann hann Pjakk, Míu Litlu, Múmínsnáðann og Snorkstelpuna. Fjölhæfur bakpoki sem er fullkominn fyrir stóra sem smáa Múmín aðdáendur. Hentar vel fyrir skólann, útivistina, íþróttirnar, ferðalögin sem og aðrar styttri ferðir.
Eiginleikar
Þvottaleiðbeiningar: Aðeins bletta hreinsa (e. spot clean only)
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.