Fjölnota Múmín poki úr endurunninni bómull. Á pokanum eru fallegar teikningar af mörgum af ástsælustu persónum Múmíndals. Vertu hluti af „endurnýtanlegu byltingunni“ og notaðu fjölnotapoka í stað plastpoka fyrir matarinnkaupin sem og aðrar styttri ferðir.
Eiginleikar:
Þvottaleiðbeiningar: Aðeins yfirborðsþvottur (e. surface wash only)
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar