Falleg fjölnota skál með þægilegum hellistút fyrir litla bakarameistara. Gúmmíhringur er á botni skálarinnar sem kemur í veg fyrir að skálin renni til á borði. Skálin er hvít á litinn skreytt litríkum myndskreytingum af persónum Múmíndals. Tilvalin gjöf fyrir litla Múmín aðdáendur sem finnst fátt skemmtilegra en að hjálpa til við baksturinn.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar