Falleg fjölnota skál með þægilegum hellistút fyrir litla bakarameistara. Gúmmíhringur er á botni skálarinnar sem kemur í veg fyrir að skálin renni til á borði. Skálin er hvít á litinn skreytt litríkum myndskreytingum af persónum Múmíndals. Tilvalin gjöf fyrir litla Múmín aðdáendur sem finnst fátt skemmtilegra en að hjálpa til við baksturinn.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun með kóðanum "WELCOME10". Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.