Múmím Barnasamfell Jungle
Múmín Barna Samfella Jungle Græn | Stærðir 56-86

Moomin Jungle Samfella | Stærð 62

Regular price 3.290 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.


Fallega Múmín barna samfella í grænum lit sem sýnir Múmínsnáðann og prakkarann hann Pjakk í frumskógi. Samfellan er úr lífrænni bómull og kemur í stærðum 56 - 86. 


Eiginleikar: 

  • Síðerma samfella
  • Smellur á öxl og við bleyjusvæði
  • Gott pláss fyrir bleyju fyrir aukin þægindi
  • Efni: 95% lífrænn bómull & 5% Teygjanlegt efni (e. elastane) 

  • Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja samfelluna á röngunni.