Moomin Mía Litla Bökunarmotta | Rauð
Moomin Mía Litla Bökunar motta | Bakstur

Moomin Mía Litla Bökunarmotta | Rauð

Regular price 4.490 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Rauð bökunarmotta með myndum af Míu Litlu. Mottan er úr sílikoni sem hjálpar henni að haldast á sínum stað meðan deigi er velt. Hún er sveigjanleg og límist ekki við borð. Frábær fyrir bakstur eða til að vernda borðfleti á meðan hin ýmsu handverk eru unnin.

Tilvalin gjöf fyrir litla Moomin aðdáendur sem finnst skemmtilegt að brasa í eldhúsinu með mömmu, pabba, ömmu eða afa.Eiginleikar
  • Stærð: 48 x 36 cm
  • Efni: Sílikon
  • Má setja inn í ofn, örbylgjuofn og frysti
  • Þvottaleiðbeiningar: Mælt er með því að handþvo hlutina

Þér gæti einnig líkað við