
Moomin Retro Náttgalli | Stærðir 80-92
Regular price 4.390 kr/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Fallegur Múmín náttgalli í fjólubláum skreyttur myndum af hinum dásamlegu Múmínálfum. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri lífrænni bómullarblöndu.
- Langur rennilás til að auðvelda fata-og bleyjuskipti
- Öryggisfóðring yfir rennilás til að vernda höku barnsins
Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja gallann á röngunni.