Fallegur Múmín Kjóll með myndum af Snorkstelpunni og Mímlu
Fallegur bleikur Múmín Kjóll á litlar skvísur
Múmín Kjóll Lifrænn Bómull | Stærðir 92-128

Moomin Roses Kjóll Rose | Stærðir 116-122

Regular price 5.490 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Fallega ljósbleikur síðerma Moomin kjóll myndskreyttum fallegum myndum af Snorkstelpunni og Mímlu. Kjóllinn er úr mjúkri líffrænni bómullarblöndu. 



    Efni: 95% lífrænn bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)

    Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja samfelluna í þurrkara. Mælt með því að strauja gallann á röngunni.