Múmín Peysa Snorkstelpan og Mímla
Falleg Múmín Peysa með pífum á öxlum | Stærðir 92-128

Moomin Roses Peysa Með Pífum | Stærð 92

Regular price 5.590 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Einstaklega falleg Múmín peysa í ljósbleikum lit með pífum á öxlum í oversized sniði. Peysan er myndskreytt fallegum myndum af rósum, Snorkstelpunni og Mímlu. 

Sjá Míu Litlu leggings buxur í stíl.   


  • Síðerma peysa
  • Pífur á öxlum
  • Afslappað snið (e. oversized size)
  • Lífræn bómullarblanda


Efni: 95% lífrænn bómull, 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)

Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja gallann á röngunni.