Fallegur brúnn síðerma Múmín bolur með hvítum röndum á og mynd af Snabba framan á. Kemur í stærðum 92-116.
EiginleikarÞvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja gallann á röngunni.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun með kóðanum "WELCOME10". Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.