Fallegur röndóttur Múmín náttgalli með rennilás sem nær frá hálsmáli og alveg niður til að auðvelda bleyjuskipti.

Moomin Yikes Náttgalli | Stærðir 62, 68 & 92

Regular price 4.390 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Röndóttur Moomin náttgalli með bláum röndum þar sem Múmínsnáðinn, Hemúllinn, Morrinn og Tikkatú eru í aðalhlutverki. Smellur eru á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri lífrænni bómullarblöndu. Efni: 95% lífrænn bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)

Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja gallann á röngunni.