Múmín Pappaegg | Opnanleg páskaegg
Múmín Páskaegg
Múmínsnáðinn Múmín Pappaegg | Opnanlegt páskaegg

Múmín Páskaegg

Regular price 1.690 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Fallegt og litríkt fjölnota Múmín egg sem hægt er að opna og fylla af góssi og gersemum. Fullkomin gjöf til þess að gleðja stóra sem smáa Múmín aðdáendur. Tilvalin til þess að hýsa litlar páskagjafir. Eggin koma með nokkrum mismunandi Múmín persónum framan á og eru þau úr málmi.

Eiginleikar: 

  • Týpa A: Snorkstelpan Blátt
    Týpa B: Mía Litla Bleikt
    Týpa C: Múmínsnáðinn Grænt
    Týpa D: Pjakkur Gult

Stærð: 8 cm á breidd og hæð. 13.50 cm á dýpt. 


Þér gæti einnig líkað við