Moomin Opnanlegt Páskaegg Páskaskraut
Moomin Opnanlegt Páskaegg Páskaskraut
Moomin Opnanlegt Páskaegg Páskaskraut

Múmín Páskaskraut

Regular price 1.090 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Fallegt og litríkt Múmín egg sem hægt er að opna og hengja upp. Fullkomin lítil gjöf sem hægt er að setja eitthvað lítið og sætt í. Eggið kemur með nokkrum mismunandi Múmín persónum framan á. Fallegt egg sem einnig nýtist sem skraut. 

Eiginleikar: 

  • Týpa A: Snorkstelpan
    Týpa B: Mía Litla 
    Týpa C: Múmínsnáðinn
  • Stærð: Lítið páskaskraut sem er á stærð við hefðbundið hvítt egg. 
  • Efni: Málmur (e. tin plate)

Þér gæti einnig líkað við