Pwa Patrol Píla Bangsi 37cm | Hvolpasveit

Super Píla Bangsi 37cm | Hvolpasveit

Regular price 5.980 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Super Píla mjúkur Hvolpasveitar bangsi - 37 cm á hæð.

Píla er blanda af cocker spaniel og púðlu hundi (cockapoo) og ein af aðalhetjunum í vinsælu Hvolpasveitar seríunni. Hún er jafnframt fyrsti kvenkyns meðlimur sveitarinnar. Henni finnst fátt skemmtilegra en að fljúga í þyrlunni sinni þar sem hennar helsta hlutverk er að fylgjast vel með og vara við neyðartilvikum að ofan. Fullkomin gjöf fyrir litla Hvolpasveitar aðdáendur.


 

  • Stærð: u.þ.b. 37 cm

Þér gæti einnig líkað við