Einstaklega falleg svunta frá danska hönnunarmerkinu Fabelab. Fullkomin gjöf fyrir litla bakarameistara sem finnst fátt skemmtilegra en að hjálpa til við baksturinn. Svuntan er í fallegum cinnamon lit með mynd af pretsel framan á. Tveir vasar eru einnig framan á svuntunni.
Efni: 100% lífræn bómull (Pólýester útsaumsþráður)
Aldur: 3+
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar