Kafaðu ofan í freistandi og fallegt rúm fullt af ferskum og þroskuðum jarðarberjum. Lokaðu augunum og smakkaðu himneskt bragðið á meðan þú lætur ofurmjúka, lífræna bómullina faðma þreyttan líkama þinn.
Wild Strawberry rúmfötin koma í litnum Old Rose með yndislegu mynstri af villtum jarðarberjum. Sængurverið er úr mjúkri 100% lífrænni bómul.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar