Seifur mjúkur Hvolpasveitar bangsi - 28 cm á hæð.
Seifur er einn af aðalpersónunum í vinsælu Hvolpasveitar sjónvarpsþáttunum. Hann er brúnn, karlkyns Labrador hvolpur og sinnir hæutverki vatnsbjörgunarhunds sveitarinnar. Hans helsta hlutverk er að bregðast við neyðartilvikum neðansjávar. Fullkomin gjöf fyrir litla Hvolpasveitar aðdáendur.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar