Djúpdiskarnir eða skálarnar frá We Might Be Tiny eru einstaklega hentugar. Skálarnar eru með sogskál undir sem gerir það að verkum að þær haldast betur á borði. Þær eru gerðar úr hreinu sílíkoni og þola uppþvottavél, örbylgjuofn og frysti. Skálarnar koma með hagnýtu loki svo auðvelt er að taka þær með í skólann, verslanir og styttri ferðir.
Hér í fölbleikum lit.
- Stærð: 14,8 x 12,3 x 6,5 cm
- Án BPA og þalata
- Þolir Örbylgjuofn, ofn og frysti (-40°C til 230°C)
- Úr sílíkoni sem er án allra eiturefna og vottað samkvæmt hæstu evrópsku stöðlum
- FDA og LFGB samþykkt
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar