Hágæða skiptidýna með kaldpressaðri froðu (e.cold-pressed foam) frá danska hönnunarmerkinu BORN Copenhagen. Dýnan er framleidd úr lífrænni bómull með hagnýtri húðun (e. coating) sem gerir hana ónæma fyrir vatni og óhreinindum. Auðvelt er því að þurrka af henni og þrífa. Langur rennilás er á áklæðinu svo auðvelt er að taka það af og stinga í vél.
ATHUGIÐ: Aldrei skilja barnið þitt eftir eftirlitslaust á skiptidýnunni.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar