Moomin Willow Samfella | Stærðir 68 & 80
Regular price 3.290 krFalleg samfella í bláum lit úr lífrænni bómull skreytt myndum af Múmínsnáðanum og vinum hans.
Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja samfelluna á röngunni.
Buxur Tencel Slate Fölbláar | 18-24 mán
Regular price 3.790 krMjúkar buxur með sveigjanlegu mittisbandi sem þrýstir ekki á maga barnsins. Buxurnar eru úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð.
Hér í fölbláum lit.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Kimono Samfella Terracotta | Stærðir 3 mán - 1 árs
Regular price 4.190 krFalleg síðerma kimono samfella í litnum terracotta. Samfellan er úr mjúkum lífrænni bómull, tilvalin fyrir viðkvæma húð barnsins. Smellur eru á samfellunni til að einfalda fata- og bleyjuskipti. Flíkin er hönnuð fyrir daglega notkun með þægindi barnins að leiðarljósi.
Efni:
95% lífrænt vottaður bómull
5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Lífrænt litarefni
Þvottaleiðbeiningar: Þvo við lágt hitasig á lágum snúning. Ekki er mælt með því að nota bleikingarefni. Má setja í þurrkara á lágum hita.
susukoshi ススコシ er innblásið af japanskri hönnun og arkitektúr. Markmið vörumerkisins er að einblína á mikilvægi þess að halda siðferðilegri og sjálfbærri framleiðslu og á sama tíma halda henni í hógværð.
Ribbed Síðerma Samfella | Halo 3-18 mán
Regular price 4.490 krRibbed Samfellurnar eru alveg hreint dásamlegar fyrir litlu krílin hvort heldur fyrir afslappað hversdags lúkk eða til þess að klæða upp. Samfellurnar eru úr einstaklega mjúku og teygjanlegu lífrænu efni sem hentar vel viðkvæmri húð barnsins og gerir því kleift að hlaupa um og hreyfa sig að vild. Hér í fallegum ljósum lit.
Eiginleikar: