Leikfanga hrærivél og fylgihlutir, allt sem til þarf fyrir þykjustunni baksturinn. Fullkomin viðbót við leikfanga eldhúsið sem og hlutverkaleikinn hjá barninu. Settið er úr hágæða við og inniheldur hrærivél og 10 aukahluti, þar með talið ofnplötu, kökukeli, egg, smjör og smákökur. Skemmtileg gjöf fyrir litla upprenandi bakarameistara.
Aldur: 3+