Falleg Múmín jóla náttföt skreytt myndum af Múmínsnáðanum og litríku jólaskrauti sem hægt er að fá eins fyrir alla fjölskylduna. Einnig er hægt að kaupa náttföt í sama mynstri í barna-, dömu- og herra stærðum svo öll fjölskyldan geti verið í stíl um jólin. Múmín jólanáttfötin hafa verið gífurlega vinsæl seinustu ár og seljast yfirleitt fljótt upp. Við hvetjum viðskiptavini til þess að hafa hraðar hendur til þess að missa ekki að stærðunum sem þeir vilja í ár.
Sjá fleiri náttföt fyrir alla fjölskylduna:
Eiginleikar:
- Stærðir 86/92 - 158/164 (Barnastærðir í formi náttfatasetts)
- Efni: 100% bómull
Þvottaleiðbeiningar: 40°C - Mælt er með að þvo náttfötin á röngunni með svipuðum litum. Það sama á við ef strauja á fötin. Ekki setja náttfötin í þurrkara.