Leikfanga pizzaofn og fylgihlutir úr við. Fullkomin viðbót við leikfanga eldhúsið sem og hlutverkaleikinn hjá barninu. Ofnin er úr sterkum hágæða við með hreyfanlegri gegnsærri hurð sem hægt er að opna og loka.
Álegg á borð við sveppi, tómata, beikon og ólífur má setja á pizzuna þegar hún kemur "rjúkandi heit" úr ofninum. Val á því hvernig loka útkoman lítur út eflir félagsfærni og hvetur til hlutverkaleiks og ákvarðatöku. Að skera pizzuna og bera hana fram ýtir einnig undir leikfandi þjálfun og hreyfifærni barnsins.
Kassinn inniheldur 25 hluti. Þar með talið 1 pizza ofn, 4 pizzu sneiðar (1 heila pizzu), nokkrar áleggstegundir eins og sjá má á mynd, pizza spaða og pizza hníf.
Aldur: 3+