Fallegar Múmín sundbuxur í bláum lit skreyttar myndum af hinum ástsælu Múmínálfum. Fullkomnar fyrir sundferðirnar, sólarlandsferðirnar og sumarmánuðina.
Einnig er hægt að fá sundskó í stíl.
Efni: 100% pólýester
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 30-40°C. Ekki setja í þurrkara.