Stórt Múmín leikfangaskip og fígúrur. Inniheldur 60 fylgihluti þar á meðal húsgögn og 7 Múmín fígúrur (Múmínmömmu, Múmínpabba, Múmínsnáða, Snorkstelpuna, Míu Litlu og Snabba). Á meðal fylgihluta má t.d. finna svefnkoju, eldhúsborð, stóla, potta og pönnur.
Hægt er að skipið og skapa töfrandi leikheim fyrir barnið með sumum af ástsælustu persónum Múmíndals. Skipið er 52 cm að breidd þegar það er opið.
Gjöf sem á eftir að slá í gegn hjá litlum Múmín aðdáendum.
Eiginleikar:
- Stærð: 36.5 x 31 x 20 cm
- Þyngd: 1.350 gr
- Aldur: 3+ (Ekki ætlað börnum undir 36 mánaða aldri þar sem fylgihlutir eru margir hverjir litlir að stærð).
- Efni: Plast (ABS)
- Athugið að ekki er ætlast til þess að leikið sé með skipið í vatni.