Moomin Segla Leikfangasett
Regular price 4.890 krSkemmtilegt Múmín segla leikfangasett sem inniheldur 19 Múmín persónur úr við. Segull er á baklið hverrar persónu sem skemmtilegt er að nýta til þess að setja á og færa til á ísskápnum sem og öðrum mögulegum yfirborðum. Tilvalið til að ýta undir ímyndunarsköpun þar sem hægt er að búa til sögur í kringum persónurnar, færa þær til og skreyta með þeim.
Aldur: 3+
Moomin Kubbapúsl
Regular price 3.590 krSkemmtilegt Múmín kubbapúsl fyrir börnin sem inniheldur 9 kubba sem hægt er að raða saman á mismunandi hátt til að mynda 6 mismunandi persónur úr Múmindal. Þetta vinsæla púsl er tilvalin gjöf fyrir litla Múmínaðdáendur.
Moomin Glitza Föndursett
Regular price 6.390 kr Útsöluverð 2.000 kr Save 69%Einstaklega fallegt Múmín föndursett. Tilvalin gjöf fyrir Múmínaðdáendur til þess að skreyta húsgögn, borðbúnað, leikföng, síma, spil eða nánast hvað sem er með fallegum glimmer Múmínpersónum. Múmínaðdáendur. Settið inniheldur 4 Múmín límmiða (e. decals), þrjú mismunandi glimmerduft, einn stórann og einn lítinn föndurbursta og leiðbeiningar. Settið mun án efa gleðja alla Múmín-aðdáendur á öllum aldri.
Múmínsnáðinn Stór Bangsi | 40cm
Regular price 8.990 krStór og mjúkur Múmínsnáða bangsi - 40 cm á hæð.
Hinn hjartfólgni Múmínsnáði er ein aðalpersónan í sögunum af Múminálfunum en án þeirra væri heimurinn líklega dræmari staður. Það er stundum erfitt fyrir Múmínsnáðann að skilja smá og stór mál heimsins. En þegar hlutirnir byrja að fara úrskeiðis og heimurinn virðist allt of stór, þá eru vinirnir til að treysta á. Sem betur fer er Múmíndalur fjölmennur staður með frábæra vini og nágranna!
Múmínfjölskyldan & Vinir Fígúrur 4PK
Regular price 2.790 krFjölskyldan í Múmíndal nýtur mikilla vinsælda hjá stórum sem smáum Múmínaðdáendum. Gerðu leiktímann skemmtilegri með Múmín leikfígúrunum. Þessi pakki inniheldur 4 leikfígúrur.
Moomin Samstæðuspil
Regular price 1.390 krVinsælu Múmín samstæðuspilin eru væntanleg aftur til okkar, tilvalin gjöf um jólin. Fallegt samstæðuspil skreytt myndum af múmín fjölskyldunni og öðrum ástsælum persónum Múmíndals.
Múmín leikfangahús & Fígúra
Regular price 16.900 krFallega bláa Múmínhúsið í Múmíndal þekkja allir Múmín aðdáendur. Húsinu fylgja lítil húsgögn ásamt fígúru af ósýnilegu stelpunni sem barnið getur leikið sér með og búið til sín eigin Múmín ævintýri. Gjöf sem á eftir að slá í gegn hjá stórum sem smáum Múmín aðdáendum.
Hægt er að opna húsið og er það 38 cm á breidd þegar opið er.
Moomin Garðkanna | Bleik eða Blá
Regular price 1.890 krMoomin Spilastokkur
Regular price 1.590 krHefðbundinn spilastokkur með Múmín myndum af Múmínsnáðanum, Múmínmömmunni, Múmínpabbanum og prakkaranum honum Pjakk. Spilastokkurinn inniheldur 52 spil og 3 jókera.
Múmínsnáðinn Bangsi | 25cm
Regular price 5.980 krMjúkur Múmínsnáða bangsi - 25 cm á hæð.
Hinn hjartfólgni Múmínsnáði er ein aðalpersónan í sögunum af Múminálfunum en án þeirra væri heimurinn líklega dræmari staður. Það er stundum erfitt fyrir Múmínsnáðann að skilja smá og stór mál heimsins. En þegar hlutirnir byrja að fara úrskeiðis og heimurinn virðist allt of stór, þá eru vinirnir til að treysta á. Sem betur fer er Múmíndalur fjölmennur staður með frábæra vini og nágranna!
Verkfærataska Múmínpabba
Regular price 5.480 krVerkfærataska Múmínpabba hefur allt sem lítill byggingameistari þarfnast. Þessi verkfærataska inniheldur sög, skrúfjárn, hamar, mælitæki og skiptilykil. Annað hólfið er með trébekk með götum og nokkrum skrúfum og boltum. Þessi endingargóðu verkfæri passa vel í litlar hendur.