Um okkur

Bebis er íslensk netverslun sem selur sérvaldar og vandaðar barnavörur. Hjá okkur finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum fatnaði, fylgi- og aukahlutum fyrir börnin.

Við leggjum ríka áherslu á að bjóða upp á fjölbreytt úrval vandaðra vara frá vörumerkjum sem hafa ekki áður fengist á Íslandi í bland við þekkt og vel metin vörumerki.

Bebis.is er í eigu fjölskyldufyrirtækisins Minimalist Ehf.
kt. 631020-1190
VSK nr. 139282

Lagerinn okkar er staðsettur í Urriðaholtinu í Garðabæ.