Moomin Mía Litla Bakpoki
Regular price 8.190 krFallegur bakpoki með mynd af Míu Litlu framan á. Fjölhæfur bakpoki sem er fullkominn fyrir stóra sem smáa Múmín aðdáendur. Hentar vel fyrir skólann, útivistina, íþróttirnar, ferðalögin sem og aðrar styttri ferðir.
Eiginleikar
Þvottaleiðbeiningar: Aðeins yfirborðsþvottur (e. surface wash only)
Moomin Blár Bakpoki
Regular price 7.290 krÆvintýralegur bakpoki skreyttur fallegum myndum af Múmínálfunum og vinum þeirra. Bakpokinn er með rennilás, griphandföngum, bólstraðum og stillanlegum axlaböndum, framvasa, tveimur hliðarvösum og öðrum skemmtilegum smáatriðum. Fjölhæfur bakpoki fyrir leikskólann, síðdegisklúbba, gönguferðir eða sem minni tösku fyrir eldri aðdáendur Moomin.
Þvottaleiðbeiningar: Aðeins yfirborðsþvottur (e. surface wash only)
Paw Patrol Regnhlíf 46 cm
Regular price 2.090 krFallega blá á Paw Patrol regnhlíf fyrir litla Hvolpasveitar aðdáendur myndskreytt myndum af hetjunum vinsælu.
Sængurverasett Peach | 100x140
Regular price 11.980 krFallegt hvítt sængurverasett með mynstri af litlum ferskjum sem bæta við dass af lit og ferskleika fyrir barnaherbergið. Sængurverið er úr mjúkri 100% lífrænni bómul.
Buddy Unicorn | Hvítur
Regular price 4.490 krHeilsaðu upp á nýja uppáhalds bangsa barnsins, Buddy Unicorn bangsan frá Fabelab. Bangsinn er búinn til úr mjúkuri, dúnkenndri 100% lífrænni bómull og er því einstaklega gott að knúsa hann. Hér í formi einhyrnings.
Buddy Fox Bangsi | Clay
Regular price 4.490 krHeilsaðu upp á nýja uppáhalds bangsa barnsins, Buddy Fox bangsan frá Fabelab. Bangsinn er búinn til úr mjúku, dúnkenndu, 100% lífrænu bómullarefni og hann er einstaklega gott að knúsa.
Big Buddy Bangsi | Einhyrningur
Regular price 8.039 krHeilsaðu upp á nýja uppáhalds bangsa barnsins, Big Buddy Bear einhyrnings bangsan frá Fabelab. Bangsinn er búinn til úr mjúku, dúnkenndu, 100% lífrænu bómullarefni og hann er einstaklega gott að knúsa.
Leikfangasett | Skjöldur & Sverð
Regular price 5.979 krLeyfðu barninu að búa til sín eigin ævintýri með leikfanga skyldinum og sverðinu frá danska hönnunarmerkinu Fabelab. Fallegt leikfangasett úr lífrænni bómull fyrir börn sem ýtir undir ímyndunarafl þeirra og sköpunarkraft.
Dreka vængirnir eru skemmtileg viðbót við þetta fallega leikfangasett til að fullkomna ævintýrið.
Eiginleikar
Dreka Vængir | Grænir
Regular price 3.590 krFallega grænir dreka vængir frá Skandinavíska merkinu Fabelab. Gerðu leiktíman að litlum töfraheimi heimi þar sem barnið fær að láta ímyndunaraflið og sköpunargleðina ráða för og búa til sín eigin ævintýri með því að setja á sig vængina og fara í gervi dreka. Vængirnir eru með teygju sem gerir barninu kleift að setja þá auðveldlega á sig.
Álfavængir | Hvítir
Regular price 3.590 krFallegir álfavængir frá Skandinavíska merkinu Fabelab. Gerðu leiktíman að litlum töfraheimi heimi þar sem barnið fær að láta ímyndunaraflið og sköpunargleðina ráða för og búa til sín eigin ævintýri með því að setja á sig vængina og fara í gervi álfs. Vængirnir eru með teygju sem gerir barninu kleift að setja þá auðveldlega á sig.
My Little Pony Handklæði
Regular price 3.190 krFallegt bleikt My Little Pony baðhandklæði úr bómull.
My Little Pony Ferðataska 2in1 27cm
Regular price 10.690 krFerðataska á hjólum með myndum af tveimur vinsælur karakterum úr My Little Pony, Taskan er 27cm og er hægt að breyta henni í bakpoka með því að fjarlægja hjólin og handfangið. Rýmir vel föt, leikföng og aðra uppáhalds hluti barnsins sem það vill taka með sér í fríið, bústaðinn eða ömmu og afa. Spjald er aftan á töskunni þar sem hægt er að merkja töskuna með nafni barnsins.
My Little Pony Bakpoki 38cm
Regular price 10.980 krFallegur stór bakpoki fyrir litla My Little Pony aðdáendur. Bakpokinn er 38cm, 2 stór hólf eru á bakpokanum ásamt 2 minni hliðarhólfum úr neti þar sem hægt er að geyma brúsa.
Spiderman Íþróttataska
Regular price 4.490 krSpiderman lítil íþróttataska. Tilvalin fyrir gistiparty-in, sumarbústaðarferðirnar eða fyrir íþróttaæfingarnar.
Stærð: 24x40x19 cm
Frozen Anna & Elsa Íþróttataska
Regular price 5.690 krFrozen lítil íþróttataska. Tilvalin fyrir gistiparty-in, sumarbústaðarferðirnar eða fyrir íþróttaæfingarnar. Taska sem gleður litla Önnu og Elsu aðdáendur
Lengd: 33 cm
Hæð: 21 cm
Peek a boo bangsi
Regular price 4.190 krPeek a boo bangsi sem hægt er að láta hreyfa hendurnar.
L.O.L Samstæðuspil
Regular price 1.980 krHvolpasveitar samstæðuspil með myndum af uppáhalds vinum barnanna úr vinsælu Hvolpaveitinni. Kemur í lítilli tösku.
Barbie Handklæði
Regular price 3.590 krFallegt Barbie handklæði úr bómull. Gjöf sem hittir í mark hjá Barbie aðdáendum.
Mínu Mús Eyru Hárspöng | Disney 100
Regular price 1.990 krFalleg silfurlituð Mínu Mús eyru sérstök útgáfa í tilefni 100 ára afmælis Disney
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.