Viivi Cardigan Peysa Rose | Stærðir 62-122
Regular price 5.690 krDásamlega falleg bleik hneppt peysa frá finnska merkinu MA-IA. Peysan kemur í ungbarna- og barnastærðum svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Linnea Pils með vösum Lilac | Stærðir 92-128
Regular price 3.890 krFallegt pils með hjartalaga vösum frá finnska merkinu MA-IA.
Hvíta Saage samfellan með pífunum frá sama merki er einstaklega falleg við pilsið.
Kanínu Kjóll með vösum | Stærðir 92-134
Regular price 6.980 krEinstaklega fallegur og vandaður bleikur kanínu kjóll frá Finnska vörumerkinu Ma-ia Family. Kjóllinn er úr mjúkri lífrænni bómullarblöndu og með tveimur vösum að framan.
Eiginleikar