Gjafahugmyndir fyrir barnið frá 5.000 kr - 10.000 kr.
Willow Samfestingur Með Pífum | Stærðir 3 mán - 2 ára
Regular price 5.890 krKöflóttur samfestingur með pífum hjá ermunum. Fallegu fötin frá Ruffets & Co eru hönnuð með það í huga að standast hversdagsævintýri barna í dag og er mikið lagt upp úr smáatriðum. Hjá þeim eru þægindi og umhyggja fyrir umhverfinu í forgrunni við hönnun á flíkunum sem skín í gegn.
Hér í fallega ljósbrúnu og hvítu köflóttu mynstri.
Leo Samfestingur | Stærðir 3 mán - 2 ára
Regular price 5.890 krKremlitaður, stuttur samfestingur með hnöppum að aftan. Teygjanlegt efni við mitti og fóteleggi sem eykur þægindi. Sniðið er afslappað svo auðvelt er fyrir barnið að hreyfa sig.
Fallegu fötin frá Ruffets & Co eru hönnuð með það í huga að standast hversdagsævintýri barna í dag og er mikið lagt upp úr smáatriðum. Hjá þeim eru þægindi og umhyggja fyrir umhverfinu í forgrunni við hönnun á flíkunum sem skín í gegn.
Mushroom Speckled Sett úr lífrænni bómull | 1, 3 & 4 ára
Regular price 6.990 krFallegt unisex sett úr lífrænni bómull. Settið kemur í poka úr sama efni og lit og er því fullkomið sem gjöf. Hér í brúnum lit með flekkjum. Hægt að nota bæði sem náttfatasett og þægilegt hversdags sett
Efni:
95% lífrænt vottaður bómull
5% elastín
Lífrænt litarefni
Þvottaleiðbeiningar: Þvo við lágt hitastig á lágum snúning. Ekki er mælt með því að nota bleikingarefni.
* Hafðu vinsamlegast í huga að myndir geta verið eilítið frábrugðnar hvað lit varðar vegna lýsingarinnar við myndatöku.
susukoshi ススコシ er innblásið af japanskri hönnun og arkitektúr. Markmið vörumerkisins er að einblína á mikilvægi þess að halda siðferðilegri og sjálfbærri framleiðslu og á sama tíma halda henni í hógværð.
Periwinkle heilgalli úr lífrænni bómull | 6 mán - 1 árs
Regular price 5.290 krRenndur heilgalli frá susukoshi ススコシ sem er ómissandi hluti af fataskáp barnsins. Auðvelt er að klæða barnið í og úr gallanum til að auðvelda fata- og bleyjuskipti. Gallinn er hannaður með þægindi í huga og er hann úr léttu, teygjanlegu efni svo hægt er að nota hann allan ársins hring. Hér í fallegum fjólubláum lit.
Eiginleikar:
Efni:
Rylee Samfestingur | Stærðir 6 mán - 4 ára
Regular price 5.890 krStuttur samfestingur með vösum framan á. Sniðið er afslappað svo auðvelt er fyrir barnið að hreyfa sig. Fallegu fötin frá Ruffets & Co eru hönnuð með það í huga að standast hversdagsævintýri barna í dag og er mikið lagt upp úr smáatriðum. Hjá þeim eru þægindi og umhyggja fyrir umhverfinu í forgrunni við hönnun á flíkunum sem skín í gegn.
Sage Sett úr lífrænni bómull | 1-3 ára
Regular price 6.990 krFallegt unisex sett úr lífrænni bómull. Settið kemur í poka úr sama efni og lit og er því fullkomið sem gjöf. Hér í fallegum grænum sage lit. hægt að nota bæði sem náttföt sem og þæginleg hversdagsföt
Efni:
95% lífrænt vottaður bómull
5% elastín
Lífrænt litarefni
Þvottaleiðbeiningar: Þvo við lágt hitastig á lágum snúning. Ekki er mælt með því að nota bleikingarefni.
* Hafðu vinsamlegast í huga að myndir geta verið eilítið frábrugðnar hvað lit varðar vegna lýsingarinnar við myndatöku.
susukoshi ススコシ er innblásið af japanskri hönnun og arkitektúr. Markmið vörumerkisins er að einblína á mikilvægi þess að halda siðferðilegri og sjálfbærri framleiðslu og á sama tíma halda henni í hógværð.