Viivi Cardigan Peysa Rose | Stærðir 62-122
Regular price 5.690 krDásamlega falleg bleik hneppt peysa frá finnska merkinu MA-IA. Peysan kemur í ungbarna- og barnastærðum svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Peppa Pig | Gurra Grís Flís Náttföt | Stærðir 2-8 ára
Regular price 5.390 krFallegt bleikt Peppa Pig náttfatasett úr flís (polyester). Extra hlítt kósýsett á köldum vetrardögum. Kemur í stærðum 2 - 8 ára.
Eiginleikar:
Múmín Rósir Tjull Kjúll | Stærð 92
Regular price 6.890 krDásamlega fallegur Múmín kjóll með tjull pilsi í bleikum lit skreyttur myndum af Múmínálfunum og vinum þeirra umvöfnum fallegum rósum.
Efni: 95% lífræn bómull | 5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja kjólinn á röngunni.
Einnig hægt að fá samfellu og náttgalla í stíl.
Sinna Smekkbuxur Rose | Stærðir 56-80
Regular price 5.690 krDásamlega fallegar smekkbuxur í ljósbleikum lit með pífum fyrir litlar skvísur. Hægt er að fá kjól í barnastærðum í sama lit svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Mía Litla Regnhlíf Dömunáttkjóll | Stærð S
Regular price 5.990 krFallega bleikur Míu Litlu dömunáttkjóll. Kemur í stærðum S - XXL
Eiginleikar:
Þvottaleiðbeiningar: 40°C - Mælt er með að þvo náttfötin á röngunni með svipuðum litum. Það sama á við ef strauja á fötin. Ekki setja náttfötin í þurrkara.
Dusty Rose Jakki | 6 mán - 8 ára
Regular price 8.990 kr Útsöluverð 5.394 kr Save 40%Einstaklega mjúkur og kósí faux fur peysu jakki í fallegum dusty bleikum lit frá ástralska merkinu HUXBABY. Jakkinn kemur í ungbarna- og barnastærðum svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Eiginleikar:
Moomin Pastel Mía Litla Svunta & Box
Regular price 5.690 kr
Falleg Múmín svunta í pastel litum með myndum af Míu Litlu. Svuntan kemur í ál boxi sem hægt er að nota til þess að geyma smáa hluti í. Tilvalin gjöf fyrir litla múmín aðdáendur sem finnst skemmtilegt að brasa í eldhúsinu með mömmu, pabba, ömmu eða afa.
Eiginleikar:
Múmín Bleikur Bakara Kjóll | Stærðir 116, 122 & 128
Regular price 6.890 krDásamlega fallegur Múmín kjóll í fallegum bleikum lit.
Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Múmín Snorkstelpan Tjull Kjóll | Stærðir 92-122
Regular price 7.290 kr
Dásamlegur Múmín tjull kjóll úr lífrænni bómull skreyttur myndum af Snorkstelpunni og Míu Litlu að dansa. Hægt er að fá leggings buxur í stíl.
Efni:
95% Bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja gallann á röngunni.
Mía Litla Rose Dömunáttkjóll | Stærðir S-XXL
Regular price 5.990 krBleikur Míu Litlu dömunáttkjóll. Kemur í stærðum S - XXL
Eiginleikar:
Þvottaleiðbeiningar: 40°C - Mælt er með að þvo náttfötin á röngunni með svipuðum litum. Það sama á við ef strauja á fötin. Ekki setja náttfötin í þurrkara.
Múmínmamma Dömunáttkjóll | Stærðir S-XXL
Regular price 5.990 krDökkblár Múmínmamma dömunáttkjóll. Kemur í stærðum S - XXL
Eiginleikar:
Þvottaleiðbeiningar: 40°C - Mælt er með að þvo náttfötin á röngunni með svipuðum litum. Það sama á við ef strauja á fötin. Ekki setja náttfötin í þurrkara.
Leikteppi Jarðarber | Bleikt
Regular price 9.990 kr Útsöluverð 5.994 kr Save 40%Einstaklega fallegt leikteppi í formi jarðarbers sem býr til mjúkan flöt fyrir barnið til að leika sér eða hvíla sig á. Krúttlega jarðarberið bætir fersku og fjörugu ívafi við herbergi hvers barns.